Friday, August 06, 2010

m´kay, við erum búin að spila eina órafmagnaða tónleika á sænska veitingastaðnum DA BA í gær. fórum svo í viðtal á útvarpsstöð í grenndinni klukkan 9 í morgun og ég og elvar spiluðum krummi svaf í klettagjá og give me gold. svo erum við að tjilla yfir okkur í dag, fórum í sund hjá yndislegri listakonu áðan og ætlum að fara út að ganga eftir um klukkustund, þangað til er verkefnið "gera ekkert" í fullum gangi. gigg á morgun, svo ferð til borgarinnar sem mun halda nær endalaust áfram (eða til 17. ágúst). búin að prufa nokkra rootbeer, cream soda og einn birch-beer. fékk rootbeer-float áðan, í fyrsta sinn. gott. síjú.

1 comment:

  1. Anonymous2:47 pm

    Djös öfunda ég þig!!!
    Kv, Gunni

    ReplyDelete