The official homepage

Hellvar is a relatively new band. We first started playing together 4 years ago, then as a folk-duett. We transformed a couple of times, but our resent setup is a 4-piece electro-rockgroup.Writing music and recording, playing gigs. Mostly having fun and experimenting.

Friday, September 29, 2006

Hljómsveitin Hellvar heldur til Berlínar

Hljómsveitin Hellvar heldur til Berlínar þann 6. október til tónleikahalds. Hellvar spilar á fernum tóleikum en þrennir þeirra eru partur af sameiginlegri tónleikaferð þeirra og New York-sveitarinnar Zahnarzt, en henni kynntust þau í Berlín.
Væntanleg er breiðskífa frá Hellvar en þeir sem ekki geta beðið hennar, geta kynnt sér bæði tónleikadagskránna og heyrt tóndæmi á: www.myspace.com/hellvarmusic.
Tónlist sveitarinnar Zahnarzt er svo að finna á: www.myspace.com/zahnarzt.
Þegar heim er komið hefst svo undirbúningur fyrir Airwaves-hátíðina en bandið mun leika á Gauknum á sunnudagskvöldinu 22. október klukkan 20.45. Þeir sem eiga leið um Berlín frá 6. til 13. október geta séð Hellvar á eftirfarandi stöðum:

Hellvar is going to Berlin from the 6th of october until the 13th. There will be four concert, and Zahnarzt from N.Y. are playing with us, too! When this mini-tour is over Hellvar will prepare forAirwaves- Hellvar is playing sunday the 22nd in Gaukurinn at 20.45. Check out the Berlin-dates below:

07/10/2006 08:00 PM - Intersoup Schliemannstrasse 31
10/10/2006 08:00 PM - Hotel Bar Zionskirchestrasse 5
11/10/2006 08:00 PM - NBI Schönhauser Allee 36
12/10/2006 08:00 PM - Schokoladen Ackerstrasse169

0 Comments:

Post a Comment

<< Home